1 Já, lofið Drottin, þið sem vakið yfir musteri hans um nætur.
2 Lyftið höndum til helgidómsins og lofið Drottin.
3 Drottinn blessi þig frá Síon, hann sem skapaði himin og jörð.
<- Sálmarnir 133Sálmarnir 135 ->1 Já, lofið Drottin, þið sem vakið yfir musteri hans um nætur.
2 Lyftið höndum til helgidómsins og lofið Drottin.
3 Drottinn blessi þig frá Síon, hann sem skapaði himin og jörð.
<- Sálmarnir 133Sálmarnir 135 ->